Einkalífið

Einkalífið eru þættir á Vísi þar sem rætt er við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði. Hvort sem um er að ræða leikara, tónlistarfólk, afreksfólk í íþróttum, samfélagsmiðlastjörnur eða stjórnmálamenn, þá eru öll velkomin. Þáttastjórnendur eru Dóra Júlía Agnarsdóttir og Oddur Ævar Gunnarsson.

Listen on:

  • Podbean App
  • Spotify

Episodes

Óskar Logi Ágústsson

Thursday Oct 05, 2023

Thursday Oct 05, 2023

Óskar Logi er nýjasti gestur Einka­lífsins á Vísi. Þar ræðir hann barn­æskuna á Álfta­nesi, stofnun Vinta­ge Caravan og öll sau­tján árin sem sveitin hefur starfað. Hann ræðir líka sitt per­sónu­lega líf, þar á meðal frá­fall bróður síns Stefáns Jörgen Ágústs­sonar sem lést árið 2018 eftir lang­varandi andleg veikindi. 

Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson

Thursday Sep 28, 2023

Thursday Sep 28, 2023

Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson er með þekktari lögmönnum landsins og hefur meira að segja fengið viðurnefnið stjörnulögmaðurinn. Hann er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu.

Edda Lovísa Björgvinsdóttir

Thursday Sep 21, 2023

Thursday Sep 21, 2023

Edda Lovísa Björgvinsdóttir, kvikmyndagerðarkona og fyrrverandi OnlyFans stjarna, ræðir um æskuna, hvernig það var að alast upp í einni þekktustu leiklistarfjölskyldu landsins. Hún talar um árin á OnlyFans, reynsluna af því að framleiða klám fyrir miðilinn og ákvörðun sína um að hætta.

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125