Thursday Apr 17, 2025

Sandra Barilli

Leikkonan, umboðsmaðurinn og stuðboltinn Sandra Barilli skaust upp á íslenska stjörnuhimininn sem Molly í IceGuys og lífið gjörbreyttist í kjölfarið. Sandra, sem heitir í raun Sandra Gísladóttir, fer yfir skrautlegt og skemmtilegt líf sitt í Einkalífinu, ræðir æskuna, nafnabreytinguna eftir búsetu á Ítalíu, árin í London, ótrúlegt sjálfstæði sitt, sambandið við sjálfa sig, IceGuys ævintýrið og ótal margt fleira. 

Comment (0)

No comments yet. Be the first to say something!

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125