Thursday Apr 17, 2025

Sandra Barilli

Leikkonan, umboðsmaðurinn og stuðboltinn Sandra Barilli skaust upp á íslenska stjörnuhimininn sem Molly í IceGuys og lífið gjörbreyttist í kjölfarið. Sandra, sem heitir í raun Sandra Gísladóttir, fer yfir skrautlegt og skemmtilegt líf sitt í Einkalífinu, ræðir æskuna, nafnabreytinguna eftir búsetu á Ítalíu, árin í London, ótrúlegt sjálfstæði sitt, sambandið við sjálfa sig, IceGuys ævintýrið og ótal margt fleira. 

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125