Thursday Apr 03, 2025

Ólafur Jóhann Steinsson

Ólafur Jóhann Steinsson er útvarpsmaður og ein skærasta Tik-Tok stjarna landsins. Hann er nýbúinn í  hjartaaðgerð í Svíþjóð en hann lýsir þeim dögum sem þeim verstu í sínu lífi. Ólafur ræðir líka æskuna,  utanlandsferðirnar og upphafsskrefin á Tik-Tok svo fátt eitt sé nefnt.

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125