Thursday Oct 12, 2023

Tanja Ýr Ástþórsdóttir

Athafnarkonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir er ein af upprunalegu áhrifavöldum landsins en hún var fljót að uppgötva tækifærin sem fylgdu samfélagsmiðlum. Tanja er viðmælandi í Einkalífinu þar sem hún ræðir meðal annars um ástina, lífið í Bretlandi, mikilvægi samskipta, að hafa verið í sviðsljósinu lengi, reynslu sína af Ungfrú Ísland, að halda ákveðnum hlutum fyrir sig, að stofna fyrirtæki, vera óhrædd við áskoranir og ýmislegt fleira.

Comment (0)

No comments yet. Be the first to say something!

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125