
Thursday Oct 05, 2023
Óskar Logi Ágústsson
Óskar Logi er nýjasti gestur Einkalífsins á Vísi. Þar ræðir hann barnæskuna á Álftanesi, stofnun Vintage Caravan og öll sautján árin sem sveitin hefur starfað. Hann ræðir líka sitt persónulega líf, þar á meðal fráfall bróður síns Stefáns Jörgen Ágústssonar sem lést árið 2018 eftir langvarandi andleg veikindi.