Thursday Oct 26, 2023

Kamilla Einarsdóttir

Kamilla Einars er nýjasti gestur Einkalífsins á Vísi. Hún ræðir meðal annars barnæskuna í Hlíðunum, fjölskylduna sem í eru miklir rithöfundar og innblásturinn að bókum sínum. Kamilla er þekkt fyrir húmor og ræðir eigið hispursleysi á samfélagsmiðlum. Hún ræðir líka veikindi móður sinnar og hvernig fjölskyldan hefur tekist á við þau með jákvæðnina að vopni.

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125